Rás 1 - fyrir forvitna

„Ég kappkostaði í þessari bók að nota ævi þessa eina manns...
„Hætturnar sem þarna geta leynst eru náttúrulega...
„Jón, það er eins og við séum að tala við börn í bönkunum...

Dagskrá

15:30
HM í sundi
18:00
Fréttir
18:10
Veður
18:15
Ísland - Austurríki
- EM kvenna í fótbolta
20:55
Víkingalottó
15:00
Fréttir
15:03
Samtal
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Hátalarinn
- Ballöður, serenöður, svanir og Lennie.
17:00
Fréttir
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Síðdegisútvarpið
18:00
Kvöldfréttir
18:10
EM kvenna í fótbolta
21:00
Arnar Eggert

RÚV – Annað og meira

Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir...
Óvenjulega ómstríður strengjakvartett eftir Mozart, ensk...
„Þingflokkurinn reykti alveg óskaplega og maður var hvort...

Hundar hafa drepist í lokuðum bílum hérlendis

Það gerist að meðaltali einu sinni á ári á Íslandi að hundar drepast úr hita í lokuðum bílum þegar sólin skín. Matvælastofnun mælist til þess að hundaeigendur skilji dýrin sín ekki eftir í bílum þegar heitt er í veðri. Dýralæknir segir að hitinn...
26.07.2017 - 16:13

Roundup illgresiseyðir í Ben & Jerry's ís

Leifar af efninu glýfosati fannst í tíu af ellefu prufum af hinum vinsæla Ben & Jerry's ís sem fæst meðal annars í matvöruverslunum hér á landi. Glýfosat er virka efnið í hinum umdeilda illgresiseyði Roundup sem er í víðtækri notkun um...
26.07.2017 - 15:40

Vinna við nýtt námsmat jók álag á kennara

Starfsmönnum grunnskóla var á liðnum vetri falið að taka upp nýtt námsmat í skólastarfi. Verkefnið lenti að mestu leyti á borði kennara og jók starfsálag töluvert. Talsmenn skólastjórnenda og kennara eru sammála um að mjög hafi skort á ráðgjöf og...
26.07.2017 - 15:25

Strákarnir úr leik á HM eftir tap gegn Túnis

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er úr leik á HM eftir eins marks tap gegn Túnis í dag, 28-27.
26.07.2017 - 15:35
Mynd með færslu
Í BEINNI

HM í sundi í Búdapest

RÚV sýnir beint frá Heimsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi. Ísland á þrjá fulltrúa á mótinu.
26.07.2017 - 15:16

John Snorri kominn í fjórðu búðir á K2

John Snorri Sigurjónsson fjallgöngumaður og ferðafélagar hans komust upp í fjórðu búðir á K2 upp úr hádegi að íslenskum tíma. Þá voru þeir búnir að klífa fjallið í um hálfan sólarhring við mjög erfiðar aðstæður. Þeir eru komnir í átta þúsund metra...
26.07.2017 - 14:56

Efnahagur rússneska þjóðarbúsins vænkast

Efnahagsbati í Rússlandi undanfarna mánuði er nokkru meiri en spáð hafði verið. Stjórnvöld vonast til þess að hagvöxtur á árinu nái tveimur prósentum.
26.07.2017 - 14:53

Segir að flokkurinn þurfi að skoða stöðu sína

Þingmaður Viðreisnar segir að fylgistap flokksins kalli á að hann skoði stöðu sína. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun næði flokkurinn ekki manni inn á þing ef gengið yrði til kosninga nú.
26.07.2017 - 14:42

Tjörublæðing í Norðurárdal

Vegagerðin varar vegfarendur við töluverðum tjörublæðingum í Norðurárdal í Borgarfirði en unnið er að úrbótum. Unnið var við að malbika í Norðurárdal í morgun.
26.07.2017 - 14:38

Þúsundir berjast við elda við St. Tropez

Fjögur þúsund slökkviliðsmenn hafa í dag barist við kjarr- og skógarelda á St. Tropez-skaganum í Suður-Frakklandi. Þeir nota meðal annars nítján slökkviflugvélar í baráttunni við eldana. Tólf þúsund íbúar og ferðamenn hafa verið fluttir á brott...
26.07.2017 - 14:07

Þoka læddist yfir höfuðborgarsvæðið

Mikil þoka læddist yfir höfuðborgarsvæðið seinni partinn í dag. Theodór Freyr Hervarsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir þokuna vera að þéttast, öfugt við það sem Veðurstofan spáði. Á gervihnattarmynd sem tekin var 12:05 sást að þoka...
26.07.2017 - 13:55

Annar skjálfti fannst víða á suðvesturhorninu

Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu um fimm mínútur fyrir tvö í dag. Þetta er ekki fyrsti jarðskjálftinn sem fólk á suðvesturhorninu verður vart við í dag. Jarðskjálftahrina hefur staðið yfir frá því snemma í morgun á Reykjanesskaganum....
26.07.2017 - 13:58

Íslenska U21-árs landsliðið mætir Túnis á HM

U21-árs landslið Íslands í handbolta karla mætir Túnis í 16-liða úrslitum á Heimsmeistaramótinu í Alsír klukkan 13.00. Leikurinn er í beinni á YouTube.
26.07.2017 - 13:03

Skjálftinn í morgun var á þekktu skjálftasvæði

Stærsti jarðskjálftinn í skjálftahrinunni við Fagradalsfjall í morgun var 3,9. Þetta er þekkt skjálftasvæði, sagði Kristín Jónsdóttir, jarðvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Erfitt er að segja til um framhaldið. „Það geta komið stærri skjálftar á...
26.07.2017 - 12:41

Áhöfnin var komin í björgunarbát

Þriggja manna áhöfn bandarískrar skútu, Valiant, sem sendi út neyðarboð snemma morguns var búin að yfirgefa skútuna og komin í björgunarbát þegar hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson kom að skútunni á tólfta tímanum í dag.
26.07.2017 - 12:15