Rás 1 - fyrir forvitna

Nýverið kom út á íslensku bókin Með lífið að veði, eftir...
Þrettán hundruð tonn af óseldu lambakjöti verða til í haust...
Memphis-borg í Tennessee í Bandaríkjunum er gjarnan sögð...

Dagskrá

17:20
Fagur fiskur
- Eldfiskur
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Kata og Mummi
- Kate and Mim-Mim
18:12
Einmitt svona sögur
- Just So Stories
06:45
Morgunbæn og orð dagsins
06:50
Morgunvaktin
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
06:50
Morgunútvarpið
09:00
Fréttir
09:05
Sumarmorgnar

RÚV – Annað og meira

Agi og einlæg vinátta er á meðal þess sem stúlkur fengu með...
Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir...
Kvikmyndin Out of Thin Air var frumsýnd í gærkvöldi í...

Fórnarlömbin frá 24 löndum

Bílstjórinn sem ók sendibíl inn á Römbluna í Barselóna í gær er enn ófundinn. Lögregla handtók tvo menn í borginni í gær í tengslum við árásina. Fimm grunaðir hryðjuverkamenn voru skotnir til bana af lögreglu í borginni Cambrils í nótt, um 120...
18.08.2017 - 06:34

Rigning norðan- og austantil

Í dag verður norðlæg átt á landinu, víðast átta til þrettán metrar á sekúndu en þrettán til átján suðaustanlands. Það verður rigning eða súld á norðan- og austanverðu landinu og jafnvel talsverð rigning á annesjum. Annars staðar verður þurrt að...
18.08.2017 - 06:24

Telur Trump segja af sér fyrir áramót

Ævisagnaritari Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, telur hann eiga eftir að hætta störfum áður en kjörtímabili hans lýkur. Hringurinn sé stöðugt að þrengjast að honum og brátt eigi hann engra annarra kosta völ.
18.08.2017 - 06:12

Forseti Suður-Kóreu fær falleinkunn

Forseti Suður-Kóreu fær falleinkunn fyrir fyrstu hundrað daga sína í embætti í pistli í ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu. Forsetinn er sagður hræsnari vegna ummæla sinna í tilefni hundrað daga setunnar.
18.08.2017 - 05:46

Sorgardagur í Katalóníu

Lögregla skaut fimm grunaða hryðjuverkamenn til bana í spænsku borginni Cambrils í nótt. Mennirnir óku á gangandi vegfarendur og særðu sex almenna borgara. Þeir eru taldir tengjast hryðjuverkaárásinni í Barselóna í gær.
18.08.2017 - 04:48

Tíu ára stúlka fæddi barn á Indlandi

Barn var tekið með keisaraskurði úr tíu ára stúlku á Indlandi sem varð ófrísk eftir nauðgun. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, vissi stúlkan ekki af því að hún væri þunguð. Hæstiréttur Indlands hafnaði því í síðasta mánuði að rjúfa meðgöngu...
18.08.2017 - 04:17
Erlent · Asía · Indland

Saga Trumps af hershöfðingja hrakin

Skömmu eftir að fregnir bárust af hryðjuverkaárásinni í Barselóna í gær fordæmdi Bandaríkjaforseti árásina og bauð fram aðstoð Bandaríkjanna. Að því loknu setti hann inn aðra færslu á Twitter þar sem hann bað fylgjendur sína um að kynna sér aðferðir...

Grunaðir hryðjuverkamenn felldir í Cambrils

Spænska lögreglan felldi fjóra grunaða hryðjuverkamenn og særði einn í lögregluaðgerð í borginni Cambrils, um 100 kílómetrum suður af Barselóna. Lögreglan og innanríkisráðuneytið greindu frá þessu um miðnætti. Skömmu fyrir miðnætti beindu yfirvöld...

Ökumaður sendibílsins gengur enn laus

Spænska lögreglan gerir nú mikla leit að manni sem ók sendibíl inn í mannfjölda á Römblunni, aðalverslunar- og veitingahúsagötu í Barselóna á Spáni um miðjan dag, og varð minnst þrettán manns að bana og særði hundrað. Lögregla staðfesti nú á tíunda...
17.08.2017 - 22:46

Pepsi kvenna: Gott kvöld fyrir Þór/KA

Úrslit kvöldsins í Pepsi deild kvenna hefðu vart geta verið hagstæðari fyrir Þór/KA. Liðið situr sem fastast á toppi deildarinnar og er nánast komið með níu fingur á titilinn. Á meðan Þór/KA vann góðan 4-1 sigur í Hafnafirði þá tapaði ÍBV stigum í...

Kolbrún: „Þetta var svo óraunverulegt“

Kolbrún Bergþórsdóttir var stödd í matvöruverslun á Römblunni þegar árásin var gerð og er nýkomin aftur upp á hótel eftir að hafa verið innilokuð í versluninni ásamt um hundrað öðrum í fimm klukkustundir. Hún segir að upplifunin af árásinni í...
17.08.2017 - 22:16

Leikskólastjórinn stundum sá eini fagmenntaði

Útlit er fyrir að skerða þurfi þjónustu á leikskólum í Reykjavík og í Kópavogi í haust og að fresta verði inntöku yngstu barnanna vegna manneklu. Dæmi eru um að  skólastjóri sé eini fagmenntaði starfsmaður skólans.
17.08.2017 - 22:24

Inkasso deildin: Breiðholtsliðin unnu

Tveir leikir fóru fram í Inkasso deildinni í knattspyrnu í kvöld. Í sex stiga fallbaráttu slag í Breiðholtinu mættust ÍR og Grótta en unnu heimamenn sannfærandi 3-1 sigur. Á Selfossi voru Leiknir Reykjavík í heimsókn. Lokatölur 2-0 þar fyrir gestina...
17.08.2017 - 21:40

FH tapaði fyrir Braga í Kaplakrika

FH mætti portúgalska liðinu Braga í umspili um sæti í Evrópudeildinni í knattspyrnu nú í kvöld. Var þetta fyrri leikur liðanna en fór hann fram í Kaplakrika. Þrátt fyrir að komast yfir þá fékk FH á sig tvö klaufaleg mörk og lokatölur því 2-1 fyrir...
17.08.2017 - 20:19

Hagvöxtur meiri utan höfuðborgarsvæðisins

Landshlutaframleiðsla jókst mest á Suðurnesjum, Norðurlandi eystra og Suðurlandi á tímabilinu 2008 til 2015, eða um 8%. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Þróunarsviðs Byggðastofnunar, sem unnin var í samvinnu við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og...
17.08.2017 - 20:06