Evrópa

Grunaðir hryðjuverkamenn felldir í Cambrils

Spænska lögreglan felldi fjóra grunaða hryðjuverkamenn og særði einn í lögregluaðgerð í borginni Cambrils, um 100 kílómetrum suður af Barselóna. Lögreglan og innanríkisráðuneytið greindu frá þessu um miðnætti. Skömmu fyrir miðnætti beindu yfirvöld...

Hann tók hvíta sendiferðabílinn á leigu

Spænska lögreglan handtók mann undir kvöld í tengslum við hryðjuverkið í Barselóna. Ekki hefur verið greint frá nafni hans, en fjölmiðlar hafa gengið að því gefnu að hann heiti Driss Oukabir. Hann er talinn vera frá Marseille í Frakklandi, af...
17.08.2017 - 19:27

Bein lýsing: 13 látnir og hundrað særðir

Að minnsta kosti 13 létu lífið og yfir áttatíu slösuðust þegar sendiferðabíl var ekið í dag á hóp fólks við Katalóníutorg í miðborg Barselóna, skammt frá Il Corte Ingles verslunarmiðstöðina. Lögreglan segir að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Tveir...
17.08.2017 - 15:34

Malala fær boð um að nema í Oxford

Malala Yousafzai, friðarverðlaunahafi Nóbels, hefur fengið inngöngu í háskóla í Oxford. Hún greindi frá þessu á Twitter í dag. Malala er nýorðin tvítug. Hún lauk menntaskólanámi í Birmingham fyrr á þessu ári með ágætiseinkunn sem tryggði henni...
17.08.2017 - 10:49

Spánverjar björguðu hundruðum

Spænska strandgæslan bjargaði í dag nærri 600 flóttamönnum og hælisleitendum á hafinu milli Marokkó og Spánar í dag.
16.08.2017 - 15:42

Vinnustöðvun boðuð á spænskum flugvöllum

Nokkrar starfsstéttir á sautján flugvöllum á Spáni hefur boðað vinnustöðvun í 25 sólarhringa frá næsta mánuði til ársloka. Með því vill fólkið mótmæla lágum launum og slæmum vinnuskilyrðum.
16.08.2017 - 15:37

Grikkir afturkalla beiðni um aðstoð

Gríska stjórnin hefur afturkallað beiðni um aðstoð frá Evrópusambandinu vegna skógarelda nærri Aþenu. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, greindi frá þessu í morgun.
16.08.2017 - 12:18

Írland: Bretar vilja áfram frjálst flæði

Breska stjórnin vill ekki neinar varðstöðvar á landamærum Írlands og Norður-Írlands eftir úrsögnina úr Evrópusambandinu.
16.08.2017 - 11:36

Horfur á Brexit-umhleypingum

Það hefur ekki verið neinn sumarbragur á pólitísku fréttunum í Bretlandi og umræður um úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa ekki stoppað í allt sumar. Það er enn sumar og sól, alla vega suma daga en nú er pólitísku sumarfríunum að ljúka. Í dag...
15.08.2017 - 19:36

Eggjahneyksli endurspegli gæði evrópskrar vöru

Eggjahneykslið í Evrópu sýnir gæði verksmiðjuframleiddrar vöru í Evrópu, að mati Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Vörur úr sýktum eggjum hafa teygt anga sína til átján ríkja. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags...
15.08.2017 - 12:46

Ládeyða í kosningabaráttu í Þýskalandi

Eftir sex vikur verður kosið í Þýskalandi og fyrir helgi kom Angela Merkel, leiðtogi kristilegra demókrata úr þriggja vikna sumarfríi. Hún ávarpaði fund í Dortmund í fyrradag og sagði menn yrðu að laða að kjósendur og berjast fyrir sínum sjónarmiðum...

Portúgal logar enn

Um 4.000 slökkviliðsmenn berjast við hundruð skógar- og gróðurelda í Portúgal, þar sem talað er um að nýtt „met“ hafi verið slegið í fjölda nýrra elda á einum degi. Staðfest er að eldar kviknuðu á 268 stöðum í landinu á laugardag og er það mesti...
14.08.2017 - 07:05

Hafa fengið nóg af ferðamönnum

Íbúar æ fleiri borga í Suður-Evrópu mótmæla gegndarlausri fjölgun ferðamanna sem þeir segja að hafi neikvæð áhrif á lífskjör þeirra. Talsmaður Alþjóða ferðamálaráðsins segir að finna þurfi jafnvægi svo allir geti verið sáttir.
13.08.2017 - 19:47

Víðtæk leit í Danmörku að sænskri blaðakonu

Víðtæk leit er hafin í Danmörku að sænsku blaðakonunni Kim Wall, sem ekkert hefur spurst til síðan á fimmtudag. Kafarar lögreglunnar leita hennar í flóanum við Köge. Þá eru lögreglumenn á ferð með hunda og í bátum. Einnig verður þyrla fengin til...
13.08.2017 - 14:44

Lögleysa ríkir í 23 hverfum í Svíþjóð

Sjö liggja sárir, þar af tveir lífshættulega, eftir fjórar árásir í Kaupmannahöfn og Malmö í gærkvöldi og nótt. Talið er að árásirnar tengist allar blóðugum gengjastríðum í borgunum.
13.08.2017 - 13:13