„Samt fékk ég 77922 atkvæði í símakosningunum“

09.06.2017 - 21:26
Í tilefni af Degi rauða nefsins samdi Daði Freyr nýtt lag og hvatti Íslendinga til að gerast heimsforeldrar Unicef. Hann benti á að atkvæðin sem hann fékk frá þjóðinni í Söngvakeppninni hafi kostað rúmlega 10 milljónir króna. „Fyrst að við gátum þetta einu sinni, getum við kannski staðið saman aftur“.
Mynd með færslu
Vefritstjórn
Dagur rauða nefsins