Fimm bíla árekstur í Ártúnsbrekku

Talsverðar umferðartafir urðu í Ártúnsbrekkunni í kvöld vegna fimm bíla áreksturs. Lögreglan lokaði af tveimur akreinum og gekk umferð hægt fram hjá. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu varð þarna minniháttar umferðaróhapp. Ekki þurfti að flytja neinn...
24.06.2017 - 21:07

„Eigum eftir að ræða saman“

Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði segir klofning meirihlutans í atkvæðagreiðslu í bæjarstjórn í gær ekki hafa áhrif á meirihlutasamstarfið við Bjarta framtíð. Guðlaug Kristjánsdóttir oddviti Bjartrar framtíðar segir að...

Ísgöng í hitaveitutanki Perlunnar

Undur náttúru Íslands eru nú til sýnis í Perlunni, meðal annars hundrað metra löng ísgöng og eftirlíking af Silfru. Framleidd voru um 350 tonn af snjó í göngin en þau liggja um frystiklefa í einum hitaveitutankinum.
20.06.2017 - 19:54

Dagur hyggst bjóða sig fram aftur

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hyggst bjóða sig fram í sveitastjórnarkosningum á næsta ári.
19.06.2017 - 10:03

Ók á hús undir áhrifum áfengis

Átta voru teknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í gærkvöldi auk þess sem lögreglan skráði sextán mál vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum. Einn þeirra sem staðinn var að akstri undir...

Vilja innheimta farþegagjald í Faxaflóahöfnum

Sérstakt farþegagjald upp á 185 krónur verður innheimt fyrir hvern farþega skemmtiferða- og hvalaskoðunarskipa sem leggja að bryggju í Faxaflóahöfnum frá og með 1. apríl 2019. Morgunblaðið hefur þetta eftir Gísla Gíslasyni, hafnarstjóra. Gísli segir...
19.06.2017 - 04:27

Ætla að lækka leiguverð með nýjum íbúðum

Hafnarfjarðarbær ætlar að stofna leigufélag þar sem leiga verður lægri en gengur og gerist og telur bæjarstjórinn það geta orðið fyrirmynd fyrir fleiri sveitarfélög. Stefnt er að því að leiga fyrir 90 fermetra íbúð verði undir 160 þúsund krónum.

Eftirför, ölvun og pústrar í nótt

Erilsamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Um klukkan hálfeitt var tilkynnt um eftirför á Vesturlandsvegi við Suðurlandsveg. Ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu heldur ók inn á Höfðabakka, Stekkjarbakka og suður í Kópavog...

Kvartað undan öspum við Heiðmörk

Skiptar skoðanir eru á öspum sem gróðursettar hafa verið milli Suðurár og Hólmsár við Heiðmörk. Reykjavíkurborg bárust kvartanir um trén, og verður gróðursetningu hætt eftir helgi þangað til ákvörðun hefur verið tekin um framhaldið. „Ég skil ekki...
17.06.2017 - 07:05

Hvalveiðar ekki stefna til framtíðar

Sjávarútvegsráðherra voru afhentar sjö þúsund undirskriftir til stuðnings kröfu um að Faxaflói verði griðasvæði hvala. Ráðherra segist vera að skoða málin en ljóst sé að ekki verði búið við núverandi stefnu um hvalveiðar um aldur og ævi.
16.06.2017 - 17:44

Búið að semja um kaup á St. Jósefsspítala

Gengið verður frá kaupum Hafnarfjarðarbæjar á húsnæði St. Jósefsspítala á bæjarstjórnarfundi í næstu viku. Drög að kaupsamningi liggja fyrir og voru þau lögð fram á fundi bæjarráðs í morgun.

Vilja lækka hraðann á hluta Reykjanesbrautar

Vegagerðin leggur til að hámarkshraðinn á Reykjanesbraut verði lækkaður úr 90 km í 80 km á klukkustund frá Hvassahrauni að Kaldárselsvegi vegna fjölgunar alvarlegra slysa á þeim slóðum. Brautin er ekki tvöföld á þessum kafla.

Heitavatnsleysi í nágrenni Reykjavíkur

Komið hefur leki að Suðuræð, sem er stór hitaveitulögn sem flytur heitt vatn frá Nesjavöllum til Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Af þessum sökum verður röskun á afhendingu heits vatns, samkvæmt tilkynningu frá Veitum.
15.06.2017 - 09:32

Borgarstjóra var ekki sagt frá vopnaburði

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir að sér finnist eðlilegt að borgaryfirvöld séu upplýst um það fyrirfram þegar ákveðið var að sérsveitar menn yrðu með sýnileg vopn á fjöldasamkomum í Reykjavík. Vitneskja um það barst honum um fjölmiðla. Hann...

Fótboltabullur handteknar á sunnudag

Sjö króatískar fótboltabullur voru handteknar fyrir leik Íslands og Króatíu á sunnudag. Morgunblaðið hefur þetta eftir Ásgeiri Þór Ásgeirssyni yfirlögregluþjóni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan fékk ráðleggingar frá lögreglumönnum frá...