Rás 1 - fyrir forvitna

Hljóðritanir frá Reykjavík Midsummer Music, hátíð...
María Kristjánsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Víðsjár, sá Þrjár...
Tungumál heimsins eru rúmlega 7 þúsund. Nákvæma tölu er þó...

Dagskrá

16:20
Úr gullkistu RÚV: Út og suður
16:45
Disneystundin
16:46
Gló magnaða
- Disney's Kim Possible
17:08
Nýi skóli keisarans
- Disney's Emperor's New School
17:30
Sígildar teiknimyndir
- Classic Cartoons
14:00
Fréttir
14:03
Brúin
- Femínismi
15:00
Fréttir
15:03
Samtal
16:00
Síðdegisfréttir
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Síðdegisútvarpið
18:00
Spegillinn
18:30
Eldhúsverkin
19:00
Sjónvarpsfréttir

RÚV – Annað og meira

Litlu leiksýningarnar höfðu vinningin gagnvart sýningunum á...
Þegar borgarbarnið og einstæða móðirin Ágústa Þorkelsdóttir...
Óvenjulega ómstríður strengjakvartett eftir Mozart, ensk...

Geta krafið flugmenn um sjö milljónir

Icelandair krefst þess að flugmenn sem hefja þjálfun hjá félaginu undirgangist skuldbindingu þess efnis að starfa ekki fyrir annað flugfélag í þrjú ár hið minnsta. Brjóti þeir gegn samkomulaginu þurfa þeir að greiða félaginu rúmlega sjö milljónir.
28.06.2017 - 15:41

Ögurstund í sameiningu Kýpur

Í dag hefjast enn á ný viðræður grískra og tyrkneskra Kýpverja um endursameiningu Kýpur, eftir ríflega 40 ára klofning. Fulltrúar Breta, Tyrkja og Grikkja taka þátt í lokatilraun til sameiningar en Sameinuðu þjóðirnar ætla að kalla heim...
28.06.2017 - 15:37

Leiðin á EM: Þurfa ekki að loka inn á klósett

Landsliðskonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru herbergisfélagar í landsliðsferðum. Í öðrum þætti af Leiðinni á EM sem sýndur var á RÚV í gær var litið inn til Fanndísar og Hallberu og ljóst að þær stöllur skemmta sér afar...
28.06.2017 - 15:14

Íslenskt kvennafrí vekur athygli í Evrópu

Jafnréttismál og aktívismi kvenna voru tekin fyrir á þingmannafundi Evrópuráðsins 27. júní. Ísland átti sinn fulltrúa, Dagnýju Aradóttur Pind lögfræðing, en hún fræddi viðstadda um sögu kvennafrísins og stöðu jafnréttismála á Íslandi.
28.06.2017 - 10:54

Duterte fékk vopn frá Kína

Kínverjar hafa sent stjórnvöldum á Filippseyjum riffla og skotfæri til að hjálpa þeim í baráttunni gegn sveitum herskárra íslamista í suðurhluta landsins. Verðmæti vopnanna er talið nema jafnvirði allt að 770 milljóna króna.
28.06.2017 - 15:02

Um 100.000 innikróuð í Raqqa

Allt að 100.000 almennir borgarar eru innikróaðir í Raqqa, höfuðvígi hryðjuverkasveita Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Þetta segir í yfirlýsingu sem Zeid Ra'ad Al Hussein,  mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, sendi frá sér í dag.
28.06.2017 - 14:54

Tuttugu ár frá því að Tyson beit Holyfield

Í dag eru liðin 20 ár frá því ótrúlega augnabliki þegar Mike Tyson beit hluta úr eyra Evander Holyfield í hnefaleikahringnum í MGM Grand Garden Arena í Las Vegas.
28.06.2017 - 14:50

Synja ekki vegna einnar hraðasektar

Til skoðunar er hjá Útlendingastofnun hvort umsögn lögreglu til stofnunarinnar í máli Bala Kamallakharan hafi byggt á réttum upplýsingum. Hann er fjárfestir frá Indlandi sem hefur búið á Íslandi í 11 ár en var synjað um ríkisborgararétt vegna...
28.06.2017 - 14:35

Glowie kemur fram á tónleikum með Bieber

Íslenska söngkonan Sara Pétursdóttir, Glowie, kemur fram á tónlistarhátíðinni British Summer Time sem haldin hefur verið árlega í Hyde Park. Hátíðin hefst á föstudag en þá stígur gamla kempan Phil Collins á svið. Á sunnudag verður Justin Bieber...
28.06.2017 - 14:31

Norður-Kóreumenn hafa í hótunum við Park

Stjórnvöld í Norður-Kóreu hóta að drepa Park Geun-Hye, fyrrverandi forseta Suður-Kóreu, og Lee Byung-ho, yfirmann leyniþjónustu landsins. Þetta kom fram í tilkynningu frá öryggismálaráðuneyti og saksóknaraembætti Norður-Kóreu í dag. 
28.06.2017 - 14:26

Kýpurviðræður hefjast á nýjan leik

Enn ein tilraun er hafin til að sameina gríska og tyrkneska hluta Kýpur. 
28.06.2017 - 14:17

Endurskoða synjun á umsókn Bala

Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja Bala Kamallakharan um ríkisborgararétt hér á landi verður endurskoðuð. Mbl.is greinir frá.
28.06.2017 - 14:01

Ákærður fyrir Hillsborough harmleikinn

David Duckenfield, sem var lögreglustjóri í Sheffield í Bretlandi árið 1989, þegar níutíu og fimm aðdáendur enska fótboltaliðsins Liverpool létust á Hillsborough leikvanginum, verður ákærður fyrir að hafa verið valdur að dauða fólksins. Yfirmaður...
28.06.2017 - 14:00

Guðrún stígur til hliðar hjá Stígamótum

Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, stígur tímabundið til hliðar meðan fagleg úttekt verður gerð á starfsumhverfinu hjá Stígamótum. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir tekur við hennar hlutverki meðan úttektin verður gerð.
28.06.2017 - 13:53

Grín og engin glæpasaga hjá HS Orku

Í þættinum The Arts Hour á BBC World Service gantaðist Yrsa Sigurðardóttir spennusagnahöfundur með að til umræðu hefði komið að myrða einhvern í orkuveri HS Orku, í einni af sínum sögum. Forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson sagði málið hafa komið á...
28.06.2017 - 11:39