Í umræðunni

Nýr fréttaskýringaþáttur á RÚV

Nýr fréttaskýringaþáttur í sjónvarpi hefur göngu sína á RÚV í haust. Þar verður lögð áhersla á rannsóknarblaðamennsku, fréttaskýringar og dýpri umfjöllun um fréttamál.

Tíu umsóknir bárust um að stýra Áramótaskaupinu

Alls bárust tíu umsóknir um að stýra Áramótaskaupinu. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir að það eigi eftir að verða erfitt að velja úr.
21.06.2017 - 13:04

RÚV er langmikilvægasti fjölmiðillinn að mati þjóðarinnar

Ný viðhorfskönnun Gallup sem gerð var í maí sýnir að mikill meirihluti landsmanna er þeirrar skoðunnar að RÚV sé mikilvægasti fjölmiðill þjóðarinnar.
19.06.2017 - 10:50

Yfirburðatraust til RÚV–traustið styrkist milli ára

Yfirburðatraust til fréttastofu RÚV er staðfest enn á ný í könnunum meðal almennings. Í nýrri könnun MMR sem gerð var í maí báru 69,3% þátttakenda mikið traust til fréttastofu RÚV en traustið mældist 69% í desember 2016.
15.06.2017 - 15:18

Scandinavian Screening heppnaðist vel

Kaupstefnan Scandinavian Screening var haldin í fyrsta skipti hér á landi dagana 6.-8. júní. Á Kaupstefnuna mættu stærstu kaupendur sjónvarpsefnis og kvikmynda í heiminum til að kynna sér og festa kaup á norrænu sjónvarpsefni.
09.06.2017 - 11:36

Hvernig ferðast heimildarmyndir?

Kim Christiansen, ritstjóri og umsjónarmaður samframleiðslu heimildarmynda hjá DR Sales hélt erindið ,,Hvernig ferðast heimildarmyndir" í Efstaleitinu þann 7. júní.
07.06.2017 - 14:32

Hlutfall verktaka hjá RÚV hefur verið óbreytt um árabil

Í tilefni fréttar í Fréttablaðinu í morgun vill Ríkisútvarpið taka fram: Fjöldi verktaka og kostnaður við verktaka í starfsemi RÚV hefur verið mjög stöðugur um árabil og hefur ekki aukist á undanförnum árum.
01.06.2017 - 13:08

New strategy for RÚV until 2021 invests in the future

For nearly 90 years, the National Broadcasting Service (RÚV) has been the companion of the Icelandic people, both at the great moments in history and also in their daily routine. RÚV has been a sort of common man’s university and a source of...
31.05.2017 - 23:58

Viltu gera Skaupið?

RÚV er fjölmiðill í almannaþjónustu með það hlutverk að vekja, virkja og efla. Hjá RÚV starfar öflugur og samhentur hópur sem segir mikilvægar sögur úr umhverfi okkar, rýnir samfélagið á gagnrýninn hátt og þróar nýjar leiðir til frásagnar.

KrakkaRÚV fær Vorvinda viðurkenningu IBBY

Sunnudaginn 21. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi.

Áhugi erlendis á framleiðslu þáttaraðarinnar Sjálfstætt fólk

RÚV og RVK studios tilkynntu á dögunum áform um þróun og undirbúning 6-8 sjónvarpsþátta og kvikmyndar sem byggjast á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Tilkynningin hefur vakið athygli víða og sjónvarps- og kvikmyndasíðan Variety...

Ólafur Egilsson til liðs við RÚV

Ólafur Egill Egilsson hefur verið ráðinn í stöðu handritaráðgjafa hjá dagskrárdeild sjónvarps á RÚV. Ólafur Egill var valinn úr hópi 79 umsækjenda og tekur þegar til starfa.

RÚV 2021

Í hátt í níutíu ár hefur RÚV verið með þjóðinni jafnt á stóru stundunum sem hversdags. RÚV er almannaþjónustumiðill í eigu íslensks almennings og vill upplýsa, fræða og skemmta á degi hverjum. En hvað þýðir það árið 2020?
19.05.2017 - 13:58