Brexit og kosningar í Bretlandi

Þingkosningum í Bretlandi fóru fram 8. júní. Næstu kosningar áttu ekki að fara fram fyrr en 2020, en Theresa May forsætisráðherra sagði að Bretland þyrfti vissu, stöðugleika og trausta stjórn eftir atkvæðagreiðsluna um úrsögn úr Evrópusambandinu. Brýnt væri því að efna til kosninga.

Sarpurinn

Mynd með færslu

Nellý og Nóra

Nelly & Nora
20/08/2017 - 07:08
Mynd með færslu

Kioka

Kioka
20/08/2017 - 07:01
Mynd með færslu

Morgunbæn og orð dagsins

20/08/2017 - 06:55
Mynd með færslu

Fréttir

19/08/2017 - 22:00
Mynd með færslu

Dánarfregnir

19/08/2017 - 18:53
Mynd með færslu

Næturvaktin

19/08/2017 - 23:10
Mynd með færslu

Vinsældalisti Rásar 2

19/08/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Tvíhöfði

19/08/2017 - 12:40
Mynd með færslu

Nellý og Nóra

Nelly & Nora
20/08/2017 - 07:08
Mynd með færslu

Kioka

Kioka
20/08/2017 - 07:01
Mynd með færslu

Róbert bangsi

Rupert Bear
19/08/2017 - 18:01

Fréttir

Bretar vilja frjálst flæði um írsku landamærin

Breska ríkisstjórnin vill tryggja áfram frjálst flæði fólks og varnings yfir landamærin á Írlandi, eftir úrsögnina úr ESB. Írar taka vel í þessar hugmyndir, en Evrópusambandið segir ótímabært að ræða þetta. Þetta er nýjasta útspil breskra yfirvalda...
16.08.2017 - 22:57

Írland: Bretar vilja áfram frjálst flæði

Breska stjórnin vill ekki neinar varðstöðvar á landamærum Írlands og Norður-Írlands eftir úrsögnina úr Evrópusambandinu.
16.08.2017 - 11:36
Erlent · Brexit · Evrópa

Írar hafa miklar áhyggjur af Brexit

Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, lýsti miklum áhyggjum Íra af afleiðingum útgöngu Breta úr Evrópusambandinu í heimókn til Norður-Írlands í gær. Hann sagði að það væri skylda stjórnmálamanna að sjá til þess að landamæri skilji ekki að Norður-...
04.08.2017 - 23:06

Tollar á íslenskar afurðir gætu orðið 20%

Tollar á íslenskar sjávarafurðir gætu farið úr núll upp í 20 prósent þegar Bretland gengur úr Evrópusambandinu. Þetta segir formaður ráðherranefndar vegna fyrirhugaðrar útgöngu Breta úr ESB. Vonir standa þó til að hægt verði að semja við Breta um...
04.08.2017 - 18:26

Sannfærður um að Brexit var rétt ákvörðun

Michael Gove, umhverfis-, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra Bretlands, er sannfærður um að ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu hafi verið rétt og leiði til velsældar. Gove var einn helsti hugmyndafræðingur úrsagnarhreyfingarinnar og...
03.08.2017 - 16:51

Stofnanir ESB í Bretlandi eftirsóttar

Borgaryfirvöld í nítján borgum í Evrópu hafa óskað eftir því að fá til sín Lyfjastofnun Evrópusambandsins, EMA, þegar Bretland gengur úr sambandinu. Þá hafa átta borgir óskað eftir því að fá að hýsa Bankasýslu Evrópu, EBA. Báðar hafa þessar evrópsku...
01.08.2017 - 10:27

Skotar hafa áhyggjur af Skotanum eftir Brexit

Skotar hafa af því nokkrar áhyggjur að stjórnvöld í Lundúnum láti skoska hagsmuni mæta afgangi í viðræðunum um brotthvarf Breta úr Evrópusambandinu. Framtíð þjóðardrykkjarins, hins skoska viskís, veldur þeim sérstökum áhyggjum. Keith Brown er...
31.07.2017 - 07:15

Engin atkvæðagreiðsla í bráð

Undirbúningi fyrir nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður slegið á frest. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins greindi frá þessu á þingi í dag. 
27.06.2017 - 15:18

Danir finna fyrir BREXIT

Danskur útflutningur hefur orðið fyrir högginu á BREXIT, nú þegar meira en ár er liðið frá þjóðaratkvæðagreiðslunni á Bretlandi. Þetta segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins, DR. Þótt pundið hafi hrunið í verði nánast um leið og niðurstöður...
26.06.2017 - 06:15
Erlent · Brexit · Danmörk · Viðskipti

Óskalisti bresku stjórnarinnar óskýr

Fyrir nákvæmlega ári síðan greiddi meirihluti breskra kjósenda atkvæði með því að ganga úr Evrópusambandinu. Formlegar samningaviðræður um úrgöngu hófust á mánudaginn var en vilji bresku stjórnarinnar er enn á reiki. Á leiðtogafundi ESB í Brussel í...
23.06.2017 - 18:39

Býður þegnum ESB sömu réttindi og Bretar njóta

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt Brexit-samninganefnd Evrópusambandsins að hún sé reiðubúin að bjóða ríkisborgurum ESB-ríkja sem hafi dvalið í Bretlandi í fimm ár sömu réttindi og Bretar njóta, að minnsta kosti þegar komi að...
22.06.2017 - 22:27

Merkel snupraði May

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, snupraði Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, við upphaf leiðtogafundar Evrópusambandsins í Brussel í dag og sagði að málefni Evrópusambandsins hefðu forgang umfram viðræður um úrsögn Breta úr sambandinu. 
22.06.2017 - 16:40
Erlent · Brexit · Evrópa

Færri Austur-Evrópumenn til Bretlands

Færri Austur-Evrópumenn hafa flutt til Bretlands eftir að Bretar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra að segja skilið við Evrópusambandið. Þetta er niðurstaða rannsóknar á vegum  Oxford-háskóla. 
21.06.2017 - 16:26
Erlent · Brexit · Evrópa

Brexit-hagsmunagæslan kostar vinnu og mikið fé

Mikil vinna er fram undan við hagsmunagæslu Íslendinga vegna Brexit enda Bretland gríðarmikilvægur markaður fyrir íslenskar vörur, ekki síst sjávarafurðir. Framkvæmdastjóri SFS segir undirbúninginn skipta öllu máli.
15.06.2017 - 19:10

„Risastór áskorun fyrir Ísland“

Brexit er risastór áskorun fyrir Ísland segir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Mikil vinna er hafin innan stjórnsýslunnar við að greina þau áhrif sem útganga Bretlands úr ESB gæti haft á íslenska hagsmuni.
15.06.2017 - 12:51