Mynd með færslu

Annað tap hjá Íslandi gegn Ungverjalandi

Íslenska körfuknattleikslandsliðið tapaði í dag öðrum leik sínum á tveimur dögum gegn Ungverjalandi. Lokatölur í dag urðu 82-67. Martin Hermannsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu en hann skoraði 17 stig.
20.08.2017 - 14:42
epa06136065 Anita Hinriksdottir of Iceland at the start of her race in the women's 800m heats at the London 2017 IAAF World Championships in London, Britain, 10 August 2017.  EPA/IAN LANGSDON

Aníta áttunda á Demantamóti

Aníta Hinriksdóttir hlaupakona úr ÍR endaði í áttunda sæti 800 metra hlaupsins á Demantamótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Birmingham á Englandi. 2.03,24 var tími Anítu sem er talsvert frá hennar besta árangri.
20.08.2017 - 13:35
DENVER, CO - FEBRUARY 3: Giannis Antetokounmpo #34 of the Milwaukee Bucks handles the ball against the Denver Nuggets on February 3, 2017 at the Pepsi Center in Denver, Colorado. NOTE TO USER: User expressly acknowledges and agrees that, by downloading

Antetokounmpo ekki með Grikkjum á EM

Giannis Antetokounmpo, besti leikmaður Grikkja og ein skærasta stjarna NBA deildarinnar í körfubolta, verður ekki með Grikklandi á Evrópumótinu í körfubolta sem hefst í lok mánaðar. Þetta tilkynnti leikmaðurinn sjálfur í færslu sem hann setti á Facebook í gær.
20.08.2017 - 12:46