Mynd með færslu

Leiðin á EM: Þurfa ekki að loka inn á klósett

Landsliðskonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru herbergisfélagar í landsliðsferðum. Í öðrum þætti af Leiðinni á EM sem sýndur var á RÚV í gær var litið inn til Fanndísar og Hallberu og ljóst að þær stöllur skemmta sér afar vel saman.
28.06.2017 - 15:14
epa03698519 Former world heavyweight boxing champion Mike Tyson during a press conference in Warsaw, Poland, 13 May 2013.  EPA/Bartlomiej Zborowski POLAND OUT

Tuttugu ár frá því að Tyson beit Holyfield

Í dag eru liðin 20 ár frá því ótrúlega augnabliki þegar Mike Tyson beit hluta úr eyra Evander Holyfield í hnefaleikahringnum í MGM Grand Garden Arena í Las Vegas.
28.06.2017 - 14:50
Mynd með færslu

María Þórisdóttir í lokahóp Noregs á EM

María Þórisdóttir er í landsliðshóp Noregs sem fer á Evrópumótið í Hollandi í næsta mánuði. María, sem er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur lengi glímt við þrálát meiðsli en nú komin á skrið og er í landsliðshópnum sem var kynntur í morgun.
28.06.2017 - 13:00