Gagnrýni

María Kristjánsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Víðsjár, sá Þrjár...
Bubbi Morthens leitar á suðrænar slóðir á nýjustu plötu...
Leikhúsgagnrýnendur Víðsjár, Guðrún Baldvinsdóttir og María...

Pistlar

Duldar auglýsingar og hinar nýju grímur kapítalismans í...
Sigurbjörg Þrastardóttir var á útiskónum og velti fyrir sér...
Sigurbjörg Þrastardóttir er á útiskónum og veltir nú fyrir...
Öll þurfum við okkar stað í lífinu, okkar eigið rými sem...

Glowie kemur fram á tónleikum með Bieber

Íslenska söngkonan Sara Pétursdóttir, Glowie, kemur fram á tónlistarhátíðinni British Summer Time sem haldin hefur verið árlega í Hyde Park. Hátíðin hefst á föstudag en þá stígur gamla kempan Phil Collins á svið. Á sunnudag verður Justin Bieber...
28.06.2017 - 14:31

Grín og engin glæpasaga hjá HS Orku

Í þættinum The Arts Hour á BBC World Service gantaðist Yrsa Sigurðardóttir spennusagnahöfundur með að til umræðu hefði komið að myrða einhvern í orkuveri HS Orku, í einni af sínum sögum. Forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson sagði málið hafa komið á...
28.06.2017 - 11:39

Höfundur Paddington látinn

Breski rithöfundurinn Michael Bond, sem best er þekktastur fyrir sögurnar um Paddington björn, er látinn, 91 árs að aldri.
28.06.2017 - 12:16

Michael Nyqvist er látinn

Sænski leikarinn Michael Nyqvist er látinn, 56 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.
27.06.2017 - 20:36

Halló!

Við tökum tvöfalt halló á þetta í kvöld þegar Adele og Lionel Ritchie telja í, svo eru það alls konar önnur rólegheita lög sem leiða fólk inn í nóttina á Rás 2. Verið með - kl. 00:05.
27.06.2017 - 20:30

„Leiðindin eru nýja gamanið“

Karl Ove Knausgård varð einn umtalaðasti og umdeildasti rithöfundur Noregs eftir að hann skrifaði sjálfsævisögu sína Min kamp, eða Baráttan mín. Gagnrýnendur hafa vakið athygli á því hve mikið hann dvelur við hversdagsleg smáatriði í verkinu – svo...
27.06.2017 - 16:01

Uppgötvaður á dansklúbbi í Berlín

Hinn 25 ára gamli Bjargmundur Ingi Kjartansson var að skemmta sér í vor á einum frægasta teknóstað í heimi, Berghain í Berlín, þegar stúlka vindur sér að honum og spyr hvort hann sé fyrirsæta. Hann hélt nú ekki. Nokkrum vikum síðar er hann búinn að...
27.06.2017 - 14:09
Innlent · hönnun · Tíska · Mannlíf · Menning

Aðgengi takmarkað í Hörpu - kostar á klósettið

Aðgengi í Hörpu hefur verið takmarkað við jarðhæðina í sumar og þess í stað boðið upp á skoðunarferðir um húsið. Þá þarf að greiða fyrir aðgang að salerni í bílakjallara. Aðgengi verður óbreytt fyrir þá sem eru að fara á viðburð eða veitingastað.
27.06.2017 - 12:24

Yana færir Tjekof í nýjan búning

María Kristjánsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Víðsjár, sá Þrjár systur í Vilníus í leikstjórn Yönu Ross, sem er Íslendingum að góðu kunn fyrir störf sín í Borgarleikhúsinu, en hún leikstýrði bæði Mávnum og Sölku Völku.
27.06.2017 - 11:17

Gerðu góðverk – borðaðu pizzu

Duldar auglýsingar og hinar nýju grímur kapítalismans í upplifunarsamfélaginu.
27.06.2017 - 11:05

„Þurfum ekki að gráta þótt íslenskan hverfi“

Tungumál heimsins eru rúmlega 7 þúsund. Nákvæma tölu er þó erfitt að finna því hún tekur sífelldum breytingum. Tungumál eru hverful, eins og flest annað í okkar menningu og þau koma og fara. Íslenska gæti verið eitt af þeim.
27.06.2017 - 10:55

„Ljóta Betty“ í sumarfríi á Íslandi

America Ferrera, sem hlaut Golden Globe-verðlaun fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Ugly Betty er stödd á Íslandi í fríi ásamt kærasta sínum, handritshöfundinum Ryan Piers Williams. Parið hefur verið duglegt að birta myndir frá Íslandi á Instagram...
27.06.2017 - 10:07

Frægasta dansgólf diskótímans boðið upp

Sögufrægasta dansgólf diskótímans verður boðið upp í Los Angeles í dag. Þetta er dansgólfið úr kvikmyndinni Saturday Night Fever.
27.06.2017 - 07:58

Breytt fyrirkomulag á Airwaves

Breytt fyrirkomulag verður á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár. Miðum fækkar og Harpa verður ekki lengur miðpunktur hátíðarinnar. Þetta segir í umfjöllun Morgunblaðsins í dag, þriðjudag. Haft er eftir Grími Atlasyni, framkvæmdastjóra...
27.06.2017 - 02:51

Upphafið að ferlinum eitt stórt slys

„Ég ætlaði alltaf að verða fótboltamaður en stundum er maður ekki nógu góður,“ segir poppstjarnan Friðrik Dór. Hann lagði tvítugur skóna á hilluna, gaf út fyrsta lagið sitt og þá var ekki aftur snúið.
26.06.2017 - 18:10