Gagnrýni

Nýjasta plata Hafdísar Huldar ber með sér þægilegt,...
Urges er fyrsta sólóplata Ragnars Ólafssonar, þar sem hann...
Milkywhale er dúett þeirra Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur...

Pistlar

Fyrir tuttugu og fjórum árum bjó maður að nafni Vincent...
Sigurbjörg Þrastardóttir reimar á sig útiskóna í síðasta...
Halldór Armand fjallar um ákvarðarnir kjararáðs síðustu...
Duldar auglýsingar og hinar nýju grímur kapítalismans í...
Frá tónleikum Rásar 2, Tónaflóði á Menningarnótt í Reykjavík 2015.

Tónaflóð Rásar 2 á Menningarnótt

Bein útsending frá stórtónleikum Rásar 2 á Menningarnótt.
19.08.2017 - 19:30

Brúin snýr aftur í skuggalegri stiklu

Aðdáendur Brúarinnar glöddust fimmtudaginn var, þegar fyrstu stiklunni úr væntanlegri þáttaröð var óvænt deilt á Facebook-síðu þáttanna.
19.08.2017 - 16:18

Klámvefur býðst til að fjármagna Sense8

Svo virtist sem sjónvarpsþættirnir Sense8 hefðu runnið sitt skeið þegar Netflix tilkynnti fyrr í sumar að framleiðslu þeirra yrði hætt. Ekki er öll von úti fyrir höfunda þáttanna, sem hefur boðist tilboð úr óvæntri átt. Klámvefurinn xHamster er...
19.08.2017 - 12:01

Vill koma til Íslands og endurskapa sjómanninn

Listamaðurinn Evoca1 sem málaði sjómanninn umtalaða á gafl Sjávarútvegshússins segir að það hafi verið meiriháttar maus að vinna listaverkið vegna veðráttunnar á Íslandi. Hann segist reiðubúinn að koma aftur til Íslands til þess að endurskapa verkið.
18.08.2017 - 20:00

Þekkilegt, nýbylgjuskotið sumarpopp

Nýjasta plata Hafdísar Huldar ber með sér þægilegt, ljúfstreymt popp með nettu nýbylgjukryddi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Tónaflóð við Arnarhól

„Það eru ekki mörg önnur skipti þar sem fleira fólk kemur saman til að hlusta saman á músík, það er alveg á hreinu,“ segir Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður og verkefnisstjóri Tónaflóðs, um stórtónleika Rásar 2 á menningarnótt.

Sársaukafullt að horfa á táknmyndir þrælahalds

Heimsbyggðin hefur fylgst með viðbrögðum Bandaríkjaforseta á síðustu dögum við ofbeldi og kynþáttaólgu í landinu. Minnismerki sem halda á lofti minningu hershöfðingja og forystumanna Suðurríkjanna í þrælastríðinu blandast inn í þann fréttaflutning...
18.08.2017 - 15:09

Ópera Daníels Bjarnasonar frumsýnd í Árósum

Óperan Bræður, Brødre, eftir tónskáldið Daníel Bjarnason var frumflutt af Dönsku óperunni í Tónlistarhúsinu í Árósum 16. ágúst.
18.08.2017 - 14:35

Spáir því að íslenskan deyi út að óbreyttu

Sala á bókum hér á landi hefur farið úr átta eintökum á hvern Íslending á ári í rúmlega fjögur á sex árum. Ágúst Einarsson, prófessor, segir lengi hafa verið ljóst að þróunin yrði á þennan veg. Verði ekkert að gert deyi íslenskan út.
18.08.2017 - 13:47

BorgarstjóraRokk + Deep Purple 1973

Gestur þáttarins að þessu sinni er Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík. Dagur er duglegr að sækja tónleika og hlusta á músík. Við vitum hvar hann stendur í pólitíkinni en hvar er hann í músíkinni? Er eitthvað rokk í honum? Hann mætir með...
18.08.2017 - 13:11

Future á leið til Íslands

Bandaríski rapparinn Future er á leiðinni til landsins og kemur fram á tónleikum í Laugardalshöll 8. október næstkomandi.
18.08.2017 - 12:12

Bókaþjóðin í uggvænlegri stöðu

Lestur á Íslandi hefur lengi vakið aðdáun víða og það sýnist vera mikil gróska í bókaútgáfu hjá þessari litlu þjóð með sínar löngu rætur í bókmenningu. En er þetta að breytast snarlega; ný tækni og afþreyingarmiðlar að leysa bókina af hólmi?...
18.08.2017 - 11:54

Bíbí & Blakkát

Plata vikunnar á Rás 2 heitir Bíbí & Blakkát og er frumburður hljómsveitarinnar Blakkát.
18.08.2017 - 11:02

Valdimar fetar í fótspor Meat Loaf

Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson þreytir frumraun sína á stóra sviðinu í vetur í nýrri uppfærslu Borgarleikhússins á Rocky Horror. Valdimar leikur Eddie, sem Meat Loaf gerði ódauðlegan, og hann segist bæði kvíðinn og spenntur.
17.08.2017 - 19:43

Lúmsk hljóðmynd Reykjavíkur

Hljóðlistamaðurinn Raviv Ganchrow er staddur hér á landi á vegum Ung Nordisk Musik hátíðarinnar og hefur sett upp hljóðinnsetningu með duldum hljóðum borgarinnar.
17.08.2017 - 17:10