HM í frjálsum 2017

Usain Bolt: „Hef alltaf gert mitt allra besta“

Usain Bolt, sprettharðasti maður sögunnar, lagði keppnisskóna á hilluna eftir heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem lauk í Lundúnum í gær.
14.08.2017 - 09:39
Mynd með færslu

HM í beinni: Lokadagurinn - Úrslitin ráðast

Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum lýkur í London í kvöld. Í dag er tíundi og síðasti keppnisdagur HM og RÚV sýnir að sjálfsögðu beint frá keppni dagsins, eins og hina daga mótsins. Sigurbjörn Árni Arngrímsson lýsir móti á RÚV og RÚV 2, og hann...
13.08.2017 - 09:00
Mynd með færslu

HM í beinni: Dagur 9 - Bolt og Farah kveðja

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hófst í London á 4. ágúst og stendur yfir fram á sunnudagskvöld. Í dag er níundi og næstsíðasti keppnisdagur HM og í kvöld lýkur Usain Bolt frá Jamaíku glæstum keppnisferli sínum í frjálsum íþróttum. Sigurbjörn...
12.08.2017 - 08:00

Datt illa í 100 m grindahlaupi

Slys varð í fimmta og síðasta riðlinum í undanrásum 100 m grindahlaups kvenna í morgun á heimsmeistarmótinu í frjálsum íþróttum í London. Deborah John frá Trinidad og Tóbagó virðist hafa tognað eða krækt í grind, í það minnsta missti hún jafnvægið...
11.08.2017 - 13:07

Makwala-áskorunin orðin vinsæl

Botswanamaðurinn Isaac Makwala vann kannski ekki til verðlauna í 200 m hlaupinu á HM í frjálsum íþróttum í gærkvöld. En hann er orðinn ein helsta stjarnan á HM í London. Myllumerkið #MakwalaChallenge eða Makwala-áskorunin er nú orðið eitt af því...
11.08.2017 - 08:26
Mynd með færslu

HM í beinni: Dagur 8 - Sigurbjörn mælir með

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hófst í London á föstudag og stendur yfir fram á næsta sunnudagskvöld. Í dag er áttundi keppnisdagur af tíu og mikið um að vera á Ólympíuleikvanginum í London. Sigurbjörn Árni Arngrímsson lýsir móti á RÚV og...
11.08.2017 - 08:00

HM í frjálsum - Samantekt frá sjöunda degi

Sjöunda keppnisdegi heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum er nú lokið í London. Þrír heimsmeistarar voru krýndir í dag í þremur ólíkum greinum, auk þess sem Aníta Hinriksdóttir keppti í undanrásum 800 m hlaups kvenna í kvöld.
10.08.2017 - 22:23

Aníta: „Hlaupið fáranlega lagt upp“

„Ég bara klúðraði þessu alveg taktístk. Mér leið vel allt hlaupið, en svo hægðist svolítið mikið á því og ég var lokuð inni. Svo sá ég bara að þrjár fyrstu voru farnar. Ég veit ekki hvað gerðist. Ég er ekki þreytt, það er kannski adrenalínið. En...
10.08.2017 - 21:52

Aníta komst ekki í undanúrslitin

Aníta Hinriksdóttir er úr leik á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London. Aníta rétt missti af sæti í undanúrslitum HM í 800 m hlaupi í kvöld. Aníta kom fjórða í mark í sínum riðli á 2:03,45 mín.
10.08.2017 - 19:14
epa05492780 Noelie Yarigo (bottom) of Benin and Anita Hinriksdottir (up) of Iceland react after competing during the women's 800m heats of the Rio 2016 Olympic Games Athletics, Track and Field events at the Olympic Stadium in Rio de Janeiro, Brazil,

HM: Aníta hleypur í undanrásum

Keppni á sjöunda degi heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum er hafin í London. RÚV sýnir beint frá HM í dag, eins og aðra daga mótsins. Meðal keppnisgreina í kvöld eru undanrásir í 800 m hlaupi kvenna og er Aníta Hinriksdóttir meðal keppenda.
10.08.2017 - 18:36

Líkur Anítu aukast á að komast áfram

Eunice Jepkoech Sum frá Keníu hleypur ekki í undanrásum 800 m hlaups kvenna á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Sum var sett í fimmta riðil undanrásanna og átti að hlaupa þar með Anítu Hinriksdóttur. Sum var ein þriggja hlaupara í riðli Anítu...
10.08.2017 - 16:43

Aníta hleypur í kvöld klukkan 19:01

Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hleypur í kvöld í undanriðlum í 800 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London. Aníta freistar þess að komast í fyrsta sinn í undanúrslit á HM.
10.08.2017 - 13:00

HM: Dagur 7 - Sigurbjörn Árni mælir með í dag

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hófst í London á föstudag og stendur yfir fram á næsta sunnudagskvöld. Í dag er sjöundi keppnisdagur og þá mætir Aníta Hinriksdóttir til leiks á Ólympíuleikvanginum í London. Sigurbjörn Árni Arngrímsson lýsir...
10.08.2017 - 09:00

Norðmaður heimsmeistari í 400m grindahlaupi

Karsten Warholm, 21 árs Norðmaður, varð í gærkvöld heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi karla. Warholm hljóp á 48:35 og var vel fagnað af áhorfendum á London Stadium.
10.08.2017 - 07:15

HM í frjálsum - Samantekt frá sjötta degi

Sjötta keppnisdegi heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum er nú lokið í London. Þrír heimsmeistarar voru krýndir í dag í þremur ólíkum greinum, auk þess sem Hilmar Örn Jónsson keppti í forkeppni sleggjukasts karla í kvöld.
09.08.2017 - 21:40