Mynd með færslu

Dagur rauða nefsins

Bein útsending frá Degi rauða nefsins sem haldinn er í samvinnu við UNICEF. Grín og alvara í bland með þjóðþekktum grínistum, leikurum, skemmtikröftum og tónlistarmönnum. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.

Rauða nefið: Valdimar syngur Michael Jackson

Lokaatriðið í útsendingu sjónvarpsins frá degi rauða nefsins var Valdimar Guðmundsson sem söng Micheal Jackson lagið Man in The Mirror með miklum glæsibrag.
11.06.2017 - 11:01

Miðaldra strákabandið Never2L8 slær í gegn

Það er aldrei of seint að láta drauma sína rætast. Hugleikur Dagsson ákvað í tilefni af Degi rauða nefsins að láta gamlan draum rætast um að vera söngvari í strákabandi. Hann safnaði saman þeim vinum sínum sem honum þótti mest töff og útkoman er...
09.06.2017 - 23:13

Stórskotalið rappara endurgerði Skólarapp

Sérstök viðhafnarútgafa af þættinum Rapp í Reykjavík með Dóra DNA var sýnd í tilefni af Degi rauða nefsins. Hið sígilda „Skólarapp“ með Þorvaldi Davíð og Söru Dís var til umfjöllunar og var stórskotalið íslenskra rappara fengið til að gera glænýja...
09.06.2017 - 22:51

„Samt fékk ég 77922 atkvæði í símakosningunum“

Í tilefni af Degi rauða nefsins samdi Daði Freyr nýtt lag og hvatti Íslendinga til að gerast heimsforeldrar Unicef. Hann benti á að atkvæðin sem hann fékk frá þjóðinni í Söngvakeppninni hafi kostað rúmlega 10 milljónir króna. „Fyrst að við gátum...
09.06.2017 - 21:26
Mynd með færslu

Dagur rauða nefsins

Bein útsending frá Degi rauða nefsins sem haldinn er í samvinnu við UNICEF. Grín og alvara í bland með þjóðþekktum grínistum, leikurum, skemmtikröftum og tónlistarmönnum.
09.06.2017 - 19:30

Spaugarar í strætó borða súpu

Haldið verður upp á Dag rauða nefsins á RÚV í kvöld með tilheyrandi glensi. Af því tilefni gerðu grínstjórar dagsins, þær Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir, eigin útgáfu af „Comedians in cars getting coffee“.
09.06.2017 - 17:00

Dagur rauða nefsins

Dagur rauða nefsins er langstærsti viðburður UNICEF á Íslandi. Hann nær hámarki í beinni útsendingu á RÚV þar sem grínistar, leikarar, fjölmiðlafólk og tónlistarmenn búa til ógleymanlegt kvöld og skora á áhorfendur að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar UNICEF.

Taktu þátt

Í þættinum verða sýndir ótal sketsar sem grínstjórarnir Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir ásamt fjölda listamanna eiga heiðurinn af en vel yfir 100 manns koma fram í þeim.