Mynd með færslu

Kastljós

Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. Þátturinn mun leggja sérstaka áherslu á neytendamál í vetur. Umsjónarmenn eru Baldvin Þór Bergsson og Helga Arnardóttir.

Litlu sýningarnar eiga sviðið á Grímunni

Litlu leiksýningarnar höfðu vinningin gagnvart sýningunum á stóru sviðunum á leikárinu sem er að líða, að mati gagnrýnenda Menningarinnar. Dómnefnd Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, virðist hafa verið á sama máli því af þeim sex...
02.06.2017 - 15:49

Persónuleg plata með átjándu aldar ómstríðum

Óvenjulega ómstríður strengjakvartett eftir Mozart, ensk tregaljóð frá endurreisnartímanum og ferðir íslenskra vesturfara til Kanada er meðal þess sem býr að baki nýrri hljómplötu Valgeirs Sigurðssonar, Dissonance, sem kom út undir merkjum...
02.06.2017 - 17:06

Rauðu blómin

Elísabet Jökulsdóttir fjallar um blómarækt á tímum trölliðju.
02.06.2017 - 15:17

Landspítali varð af milljarða sparnaði

Landspítalinn hefur misst af tækifærum til að spara hundruð milljóna króna á ári í lyfjakaupum vegna tregðu Alþingis til þess að breyta innkaupalögum hins opinbera að sögn fjármálastjóra spítalans. Á síðasta áratug hafa tveir fjármálaráðherrar lagt...
02.06.2017 - 14:37

Líður eins og Garðari Hólm að halda tónleika

„Í rauninni er maður alltaf að upplifa sig á vatnaskilum sem listamaður,“ segir Ragnar Kjartansson, sem opnar sýninguna Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsinu á laugardag. Þetta er fyrsta safnsýning hans hér á landi og inniheldur valin verk frá...

Mikill verðmunur á matvöru milli landa

Mikil umræða hefur skapast um matvöruverð síðan Costco opnaði hér verslun fyrir rúmri viku. Kastljós gerði verðsamanburð í þremur löndum og leitaði skýringa á háu matvöruverði á Íslandi.
01.06.2017 - 09:41

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þóra Arnórsdóttir
Mynd með færslu
Helga Arnardóttir
Mynd með færslu
Helgi Seljan
Mynd með færslu
Baldvin Þór Bergsson
Mynd með færslu
Bergsteinn Sigurðsson
Mynd með færslu
Halla Oddný Magnúsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kastljós

01/06/2017 - 19:35
Mynd með færslu

Kastljós

31/05/2017 - 19:35

Facebook