Mynd með færslu

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.

Peyjar og pæjur í bókmenntum landans

Vestmanneyjar hafa orðið mörgum skáldum yrkisefni og hafa ljáð ýmsum bókmenntaverkum sögusvið, hvort sem um er að ræða efni byggt á hörðum heimildum eða hreinan skáldskap. Þó eru jafnan þrjár sögur sem gnæfa yfir aðrar þegar horft er til...
07.06.2017 - 16:27

„og Ummarinn búinn að loka“

Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, hefur staðið við Vatnsmýrarveg frá 1965 og oft verið skáldum yrkisefni í sögur og ljóð.
24.04.2017 - 13:05

Lækurinn: úldnandi þaradræsur og dauðir kettir

Þar sem nú er Lækjargata rann eitt sinn opinn lækur í gegnum höfuðborgina miðja. Hann rann eftir götunni sem þá var þrengri og út í sjó fyrir neðan Arnarhól.
03.04.2017 - 15:00

Haldinn sköpunargræðgi á háu stigi

„Mér finnst ég deyja ef ég er ekki sískapandi, þá finnst mér ég breytast í kjötstykki,“ segir Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður og rithöfundur.
16.03.2017 - 12:11

Blautleg kvæði til kvenna, karla og drengja

„Þessi skáldskapur fjallar um kynlíf og kynferði á dálítið annan hátt en við erum vön, það skortir eitthvað upp á okkar hugmyndir um pena og rétta tjáningu,“ segir Þorsteinn Vilhjálmsson um bókina Manstu líkami, en hún inniheldur djarfan kveðskap úr...
10.03.2017 - 18:43

Hægt að ganga Njálu og Laxdælu í Reykjavík

Götuheiti í höfuðborginni sækja mikið í bókmenntir þjóðarinnar og hægt er „ganga“ söguþræði Íslendingasagnanna Njálu og Laxdælu í Reykjavík. Í borginni má meðal annars finna hverfi þar sem götur eru nefndar eftir goðum úr ásatrú, hetjum...
01.03.2017 - 14:00

Facebook