Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Næsti þáttur: 21. ágúst 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hlemmur - Mathöll opnuð á Menningarnótt

Hlemmur Mathöll verður opnuð á laugardag og þar gefst fólki kostur á að smakka á mat á sjö af þeim tíu veitingastöðum sem þar verða með aðstöðu. Áshildur Bragadóttir höfuðborgarstjóri greindi frá þessu í Morgunútvarpinu í morgun.
17.08.2017 - 09:26

„Eftirsóknarvert að vera rauðhærður“

Það er óhætt að segja að langt ferli liggi á bakvið nýjan áfangasigur í málefnum rauðhærðra, en staðfesting á komu rauðhærða lyndistáknsins liggur loksins fyrir. Í janúar á þessu ári bárust þær fregnir frá Unicode að lyndistáknið væri á...
16.08.2017 - 17:01

„Siðferðisspurningar vakna með aukinni tækni“

Erfitt er að gagnrýna móður sem ákveður að eyða fóstri með Downsheilkenni á sama tíma og við viljum að konan hafi rétt til að ákveða sjálf hvort hún fari í fóstureyðingu, segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Ýmsar...
16.08.2017 - 08:28

Snjalltækin mesta ógn ungmenna

Ekkert hefur haft jafn umfangsmikil áhrif á líðan og hegðun unglinga og barna eins og snjallsímanotkun. Snjalltækin eru jafnframt stærsta ógnin sem steðjað hefur að geðheilsu heillar kynslóðar. Þetta kemur fram í nýrri bók eftir sálfræðinginn Jean M...
15.08.2017 - 09:51

Yfirlýsingar Trumps mikil stefnubreyting

Yfirlýsingar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í garð Norður-Kóreu eru mikil stefnubreyting, segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, en hún var við nám í Suður-Kóreu á tíunda áratugnum. Hún fagnar því að alþjóðasamfélagið sé að herða...
10.08.2017 - 08:10

„Friður verður aldrei tryggður með vopnum“

Í dag, 9. ágúst, eru liðin 72 ár síðan Bandaríkin vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Nagasakí, en þremur dögum seinna varð borgin Hiroshima fyrir árás. Hörmungarnar kostuðu á þriðja hundrað þúsunda manna lífið. Íslendingar hafa minnst...
09.08.2017 - 14:07

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Aðalsteinn Kjartansson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið á Rás 2 - 18. ágúst 2017
18/08/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið á Rás 2 - 17. ágúst 2017
17/08/2017 - 06:50

Facebook