Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 29. júní 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Gengi krónunnar bitnar á bændum

Sterk króna gagnvart gjaldmiðlum helstu viðskiptalanda rýrir kjör bænda. Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, bendir á að minna fáist fyrir útfluttar landbúnaðarafurðir á sama tíma og innfluttar vörur lækka í verði. Unnið er að því að...
26.06.2017 - 09:25

„Að hafa eitthvað að segja“

„Ég sagði bara strax: Já! Fannst þetta svo fyndið. En svo finnst mér þetta mjög mikill heiður fyrir mig og okkur söngvara að fá að vera í hópi með leikurum,“ sagði Þóra Einarsdóttir, sópransöngkona, á Morgunvaktinni, en hún var í hlutverki...
23.06.2017 - 11:19

Önnur hver flík keypt í útlöndum

Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir að veruleg krafa sé á hagræðingu á íslenskum smásölumarkaði. Nú sé mesta umbreytingarárið í verslun sem hann hafi upplifað. Innkoma stórra erlendra fyrirtækja á borð við Costco og HM, aukin netverslun og tíðar...
23.06.2017 - 09:44

Kuldi í sjónum boðar svalari tíð

Ný norsk rannsókn bendir til að reglubundin sveifla sé á hitastigi Golfstraumsins. Kuldi í sjónum austur af Nýfundnalandi er sjö ár að komast að Noregsströndum, en á miðju því tímabili finnum við Íslendingar fyrir meiri svala. Einar Sveinbjörnsson,...
22.06.2017 - 11:01

5.000 skátar frá yfir 100 löndum

Einhver fjölmennasta skipulagða, alþjóðlega samkoma sem hér hefur verið haldin verður á vegum skátahreyfingarinnar í sumar. World Scout Moot, fyrir skáta á aldrinum 18 til 25 ára, verður haldið dagana 25.júlí til 2.ágúst. Áætlað er að 4.700 manns...
21.06.2017 - 17:42

Vantar rannsóknir og meiri ástundun

„Ég held að þetta sé mögulegt. Vaxtarhraðinn sem við höfum séð bendir til að við eigum að geta þetta. Það er ekki spurning. Það er svo mikið æti í sjónum hérna að kræklingurinn hefur það gott. Við eigum að geta annað innanlandsmarkaði og meira til....
20.06.2017 - 13:20

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Borgarlína er hagkvæmari en hefðbundið gatnakerfi.
28/06/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Fjögur tonn af úrgangi falla til á LSH á degi hverjum.
27/06/2017 - 06:50