Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 26. júní 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Frikki Dór, grill, Mugison og Babies

Friðrik Dór Jónsson var föstudagsgesturinn okkar þessa vikuna. Hann tók fyrir okkur lagið og sagði frá því sem hann er að bardúsa þessa dagana.
23.06.2017 - 18:01

Lokaþáttur SKAM í Bíó Paradís

Lokaþáttur norska unglingadramans SKAM verður sýndur í Bíó Paradís á laugardagskvöldið. Það er félgasskapurinn Fullorðnir aðdáendur SKAM sem stendur fyrir sýningunni í samstarfi við RÚV og norska sendiráðið.
22.06.2017 - 18:56

Hryðjuverkamenn nota Ísland sem þvottastöð

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að dæmi séu um að hryðjuverkamenn hafi flutt peninga til Íslands í þeim tilgangi að þvætta þá hér, áður en þeir eru notaðir til að kaupa vopn. Þetta sagði Benedikt í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í umræðum um...
22.06.2017 - 18:06

„Já, þetta er ákveðið brjálæði“

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music fer fram í Hörpu frá fimmtudegi til sunnudags en píanóleikarinn Víkingur Heiðar er listrænn stjórnandi hennar.

Húsnæðismarkaður,

Húsnæðisverð hefur á tveimur og hálfu ári hækkað um 42%. Þó hækkun á fasteignaverði sé áfram í kortunum eru ákveðin takmörk fyrir því hversu  mikið verðið getur hækkað áður en ráðstöfunartekjur fólks og greiðsluvilji hafa takmarkandi áhrif. Þetta...
21.06.2017 - 18:00

„Þyrfti að vera portúgölsk, og karlmaður“

Þann 20. júní voru frumsýndir nýir þættir á RÚV sem fjalla um íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. Þættirnir bera titilinn Leiðin á EM og miða að því að kynna landsmenn fyrir leikmönnum liðsins.

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Friðrik Dór föstudagsgestur, Hljómsveitin BABIES
23/06/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

22/06/2017 - 16:05