Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 21. ágúst 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Þetta er svona gott ping pong“

„Við ætlum að fara í hvern smellinn á fætur öðrum, það er ekkert flóknara en það,“ segir Helgi Björnsson um tónleika Síðan Skein Sólar á Tónaflóði á morgun. „Og blanda með smá rokk og róli,“ bætir hann svo við kotroskinn.

Minnisblað um konur vekur hörð viðbrögð

James Damore fyrrum forritari hjá Google var rekinn nýlega vegna minnisblaðs sem hann skrifaði, en þar tjáði hann skoðanir sínar á kvenkynsstarfsmönnum tæknigeirans. Þar segir hann meðal annars að líffræðilegir eiginleikar kvenfólks útskýri...

Syntu sjö kílómetra frá Drangey til lands

Sigrún Geirsdóttir og Harpa Hrund Berndsen gerðu sér lítið fyrir um helgina og syntu Drangeyjarsund sem er sjö kílómetrar. Þær stunda sjósund allt árið um kring.
14.08.2017 - 19:12

Sorglegt að vilja viðvaranir á hinsegin bækur

Á Borgarbókasafninu er að finna veglegt safn af hinsegin bókmenntum sem nú hefur verið stillt sérstaklega upp í Aðalsafninu í tilefni Hinsegin daga.
12.08.2017 - 12:31

Grunaðir í sakamálum hafa líka réttindi

„Ég tel að þarna hafi verið tekin röng ákvörðun,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, doktorsnemi og forstöðumaður rannsóknarseturs í afbrotafræði í New York, um myndbirtingu lögreglunnar af 15 ára dreng vegna rannsóknar á kynferðisbroti í Breiðholtslaug...

Ferillinn byrjaði með hótun

Sigríður Beinteinsdóttir, eða Sigga Beinteins, á að baki 35 ára langan og litríkan feril í íslenskri dægurtónlist. Hún hefur tekið þátt í æði fjölbreyttum verkefnum, stigið á stokk með fjöldanum öllum af íslenskum tónlistarmönnum úr ýmsum áttum, og...
06.08.2017 - 13:32

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 18.ágúst
18/08/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 17.ágúst
17/08/2017 - 16:05